Upprisumessa á Páskadag

Altari í Þingvallakirkju

Ljósið getur leikið Þingvallakirkju á ýmsan hátt í upprisumessu. 

Upprisumessa verður á Páskadag, klukkan 06:15. Séra Dagur Fannar Magnússon leiðir messu og þjónar fyrir altari. Verið öll velkomin.