Fréttir

Heildarmynd Umferdastyring Skyring

12

maí

Umferðarstýring sumarið 2023 við Hakið
Umferðastýring hefst við Hakið (P1) frá og með mánudeginum næsta
20181203 173740

6

apr.

Messa við sólarupprás páskadag
Messa við sólarupprás páskadagsmorgun. Messa verður við sólarupprás í Þingvallakirkju páskadagsmorgun kl 06.15. Sr. Dagur Fannar Magnússon predikar og þjónar fyrir altari.
Mynd1 Copy

1

apr.

Sögulegt samkomulag í höfn "1. apríl gabb þjóðgarðsins"
Uppfært: Þessi frétt er uppspuni frá rótum í tilefni af 1.apríl. Þökkum góðar athugasemdir og vonandi hefur enginn hlotið skaða af. Í dag verður skrifað undir sögulegt samkomulag milli þjóðgarðsins a Þingvöllum, hollensku skipaskurðasamsteypunnar SlotenDam og alþjóðlegu skemmtiferðaskipa samsteypunnar EternallySeasick.
Loftmynd

27

mars

Varað við vasaþjófnaði
Upp hafa komið tilvik um vasaþjófnað á Þingvöllum undanfarin mánuð. Fólk er beðið um að hafa varann á á fjölmörgum stöðum.
Gestastofa

9

mars

Lokum fyrr 10. mars
Gestastofa þjóðgarðsins loka 15:30 föstudaginn 10. mars
Malthing Auglysing

28

feb.

Framtíð landvörslu - Málþing
Landvarðafélag Íslands stendur fyrir málþingi um framtíð landvörslu. Málþingið verður haldið í Veröld.
Blastur Tiny

24

feb.

Öryggisæfing í Silfru
Öryggisæfing var haldin í Silfru til að þjálfa viðbrögð við mögulegri drukknun.
Oxara Flod 2022 Jan

15

feb.

Sjatnar í Öxará
Flóðið í Öxará hefur sjatnað. enn eru þó gönguleiðir lokaðar.
Oxara Flod 2023 Feb

13

feb.

Flóð í Öxará
Flóð í Öxará gerir nokkra göngustíga ófæra í þinghelginni.
Folkasyningu

7

feb.

Eftir storminn
Stomurinn stóð stutt yfir og um leið og heiðin opnaði birtust gestir við anddyri gestastofunnar.
Ferdamadur

6

feb.

Þingvellir í Landanum
Fjallað var um þjóðgarðinn á Þingvöllum í þættinum Landanum síðastliðin sunnudag
Appelsinu Isl

6

feb.

Appelsínugul veðurviðvörun 07.02
Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir morgundaginn.