Þegar kóngur var prins...

Áður en prins var kóngur og prinsessa drottning

Fririk og Mary heimsóttu Þingvelli 2008. Þá biðu þau krúnunnar sem þau hafa nú á höfði sínu.

Sýningin Velkomin til Þingvalla er staðsett í gestastofu þjóðgarðsins á Haki. Þar má líta myndir Gunnars Geirs Vigfússonar ljósmyndara sem fangaði heimsóknir erlendra þjóhöfðingja til Þingvalla fra´1973 - 2023. 

Þar á meðal eru heimsóknir nú fyrrum danadrottningar Margrétar Þórhildar sem formlega hætti sem danadrottning í gær. Friðrik og Mary komu til Þingvalla 2008 og heimsóttu gamla þingstaðinn. 

 

Norrænir þjóðarleiðtogar

Margrét Þórhildur kom vitaskuld hingað í tilefni af 50 ára afmæli íslenska lýðveldisins ásamt öðrum norrænum þjóhöfðingjum. Í ár fagnar svo íslenska lýðveldið 80 ára afmæli.