Fréttir
Sumarvertíðinni í þjóðgarðinum lokið.
Sumarvertíðinni er lokið og vetrardagskrá tekur við. Litlar breytingar eru þó á opnunartíma eins og er.
Frekari fréttir af fornleifafræðingum neðan vatnsyfirborðs
Hluti Þingvallavatns hefur verið skannað og botninn betur kortlagður. kafanir hafa átt sér stað en um stórmerkilegan viðburð er að ræða.
Fornleifarannsóknir neðanvatns
Næstu daga verður neðanvatns fornleifarannsókn í norðanverðu Þingvallavatni fyrir landi þjóðgarðs.
Áminning um umferðarstýringu við Hakið
Rétt er að minna á umferðarstýringu á Haki
Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars
Gullna hringborðið kom saman á ný á Þingvöllum við upphaf sumars
Gullna hringborðið er samráðsvettvangur þeirra sem koma að ferðaþjónustu og stjórnsýslu með einum eða öðrum hætti á Gullna hringnum og er öllum fagnað í samstarfið. Stóra viðfangsefnið er sem fyrr “Hvernig ætlum við saman að takast á við fyrirsjáanlega fjölgun ferðamanna á Gullna hringnum á næstu árum”.
Hjólakeppni Tinds á Þingvöllum 24. júní
Hjólakeppni Tinds og Castelli verður á Þingvöllum 24. júní og hefst klukkan 17:00.
Kvenréttindadagur Íslands 19. júní
Saga baráttu kvenna fyrir réttindum sínum og Þingvalla hefur fléttast saman.
Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi – Neðansjávarfornleifafræði í Þingvallavatni
Kortlagning á sögulegu landslagi í kafi verður framkvæmd í sumar á norðurströnd Þingvallavatns.
Góð mæting í fimmutdagsgöngu
Fjölmennt og góðmennt í göngu hjá Óttari
17. júní á Þingvöllum
Frítt verður inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar og ljósmyndasýninguna Velkomin til Þingvalla
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum
Dagskrá sumarsins fyrir fimmtudagskvöld liggur nú meira og minna fyrir.
Velkomin til Þingvalla
Ljósmyndasýningin Velkomin til Þingvalla byggir á afrakstri ljósmynda Gunnars Geirs Vigfússonar af heimsóknum þjóðarleiðtoga og viðburðum á Þingvöllum síðastliðin 50 ár.