Fréttir

Dagurislenskrartungu

16

nóv.

Dagur íslenskrar tungu
Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar var 16. nóvember
Undirritun Starfgreinasambandid Nov 2022

8

nóv.

Stofnanasamningur við SGS
Sameiginlegur stofnanasamningur Starfsgreinasambandsins við Vatnajökulsþjóðgarð, Umhverfisstofnun og þjóðgarðinn á Þingvöllum var undirritaður á dögunum.
310258444 656939282409755 1144802769661901629 N

4

okt.

Sýnataka í Silfru
Sýnataka í Silfru til að mæla vatnsgæði.
Haustlitir

30

sep.

Annasamt haust
Fjöldi hópa hefur heimsótt staðinn það sem af er hausti.
Dronamynd P2

21

sep.

Lokun salerna á P2
Vegna framkvæmda þarf að loka við P2
Almannagja

29

ágú.

Forsetar í heimsókn
Forseti Íslands ásamt forsetum Eystrasaltsríkjanna komu til Þingvalla
Gestastofa Loftmyndminni

24

ágú.

Lokar fyrr vegna starfsmannagleði
Gestastofan á Haki lokar klukkan 16:00 föstudaginn 26. ágúst.
Sydri Leirar Dronaskot

5

ágú.

Hjólreiðakeppni Tinds
Hjólakeppni er haldin í þjóðgarðinum á vegum hjólreiðafélagsins Tinds
Einar Minni

20

júlí

Gæsaunga bjargað
Gæsaunga var bjargað úr sjálfheldu
Mynd1

22

júní

Þingvellir viðurkenndir sem fyrsta Varðan á Íslandi
„Þingvallaþjóðgarður er afskaplega vel að þessari viðurkenningu kominn,“ segja þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra sem í dag veittu þjóðgarðinum á Þingvöllum viðurkenningu sem fyrstu Vörðuna á Íslandi. Ráðherrarnir afhjúpuðu heiðursmerki Vörðu og fengu kynningu á Búðarslóð, nýrri afþreyingar- og fræðsluleið á Þingvöllum.

17

júní

Gleðilega þjóðhátíð
Gleðilega þjóðhátíð kæru landsmenn!
Sprautadurgja 3

8

júní

Brunavarnir í Árnessýslu kíkja í heimsókn
Brunavarnir í Árnessýslu komu til þingvalla og skoðuðu aðstæður.