Fréttir

Dsc01862minni

3

júní

Sumarstarf verkamanna
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum auglýsir sumarstörf verkamanna. Verkamenn sinna fjölbreyttum störfum í þjóðgarðinum við viðhald, umhirðu og þrif. Umsækjandi verður að geta hafið störf sem fyrst og unnið til loka ágúst. Unnið er á vöktum.
Hrossagaukur 1

1

júní

Hrossagaukur hossar sér á handriði
Hrossagaukur sem jafnan liggja í felum lét á sér kræla við Öxará
Dsc01911minni

20

maí

Skólaheimsóknir vorboðinn ljúfi
Árlega taka landverðir á móti skólahópum. Aðsóknin er þó einna mest á vorin.
Hopmynd3

18

maí

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum undirbýr sumarvertíð
Haldinn var starfsdagur fyrir reynt og nýtt starsfólk þjóðgarðsins á Þingvöllum. Farið yfir skipulag komandi sumars og öryggismál.

10

maí

Fréttir af komandi viðburðum
Sumardagskráin er enn í mótun. Góðir gestir mega þó búast við ýmsum föstum liðum.

10

maí

Gæsafréttir
Árlegur vorboði er koma gæsa til Þingvalla

9

maí

Sumarið að hefjast
Sumarstarfsfólk kemur til starfa og verkefnin ærin.
Hólmi í Hallvik

4

mars

Landvarðaganga á laugardegi - Lífið við vatnið
Landvarðaganga laugardagsins hefst við Vatnskot klukkan 13:00. Strandlengja Þingvallavatns býður upp á samspil fallegrar náttúru og samspil hennar við búskap mannsins.
News Image1

3

mars

Sumarstörf verkamanna 2022
Miðvikudaginn 8. september varði Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir starfsmaður þjóðgarðsins á Þingvöllum meistaraverkefnið sitt: Þingvellir til framíðar - Álagsmat í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
News Image2

3

mars

Dagur íslenskrar náttúru
Við á Þingvöllum fögnum fjölbreyttri náttúru þjóðgarðsins á degi íslenskrar náttúru. Hvort sem eru skin eða skúrir þá býður náttúran ávallt upp á að hennar megi njóta. Fjöll, flekaskil, gróður og dýralíf er frábært umhverfi til að gleyma streði hversdagsins.