Fréttir
Gæsafréttir
Árlegur vorboði er koma gæsa til Þingvalla
Sumarið að hefjast
Sumarstarfsfólk kemur til starfa og verkefnin ærin.
Landvarðaganga á laugardegi - Lífið við vatnið
Landvarðaganga laugardagsins hefst við Vatnskot klukkan 13:00. Strandlengja Þingvallavatns býður upp á samspil fallegrar náttúru og samspil hennar við búskap mannsins.
Sumarstörf verkamanna 2022
Miðvikudaginn 8. september varði Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir starfsmaður þjóðgarðsins á Þingvöllum meistaraverkefnið sitt: Þingvellir til framíðar - Álagsmat í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
Dagur íslenskrar náttúru
Við á Þingvöllum fögnum fjölbreyttri náttúru þjóðgarðsins á degi íslenskrar náttúru. Hvort sem eru skin eða skúrir þá býður náttúran ávallt upp á að hennar megi njóta. Fjöll, flekaskil, gróður og dýralíf er frábært umhverfi til að gleyma streði hversdagsins.