Fréttir
Lokar fyrr vegna starfsmannagleði
Gestastofan á Haki lokar klukkan 16:00 föstudaginn 26. ágúst.
Hjólreiðakeppni Tinds
Hjólakeppni er haldin í þjóðgarðinum á vegum hjólreiðafélagsins Tinds
Gæsaunga bjargað
Gæsaunga var bjargað úr sjálfheldu
Þingvellir viðurkenndir sem fyrsta Varðan á Íslandi
„Þingvallaþjóðgarður er afskaplega vel að þessari viðurkenningu kominn,“ segja þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra sem í dag veittu þjóðgarðinum á Þingvöllum viðurkenningu sem fyrstu Vörðuna á Íslandi.
Ráðherrarnir afhjúpuðu heiðursmerki Vörðu og fengu kynningu á Búðarslóð, nýrri afþreyingar- og fræðsluleið á Þingvöllum.
Gleðilega þjóðhátíð
Gleðilega þjóðhátíð kæru landsmenn!
Brunavarnir í Árnessýslu kíkja í heimsókn
Brunavarnir í Árnessýslu komu til þingvalla og skoðuðu aðstæður.
Flóra í blóma
Árvökulir landverðir fylgjast með flóru Þingvalla.
Sumarstarf verkamanna
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum auglýsir sumarstörf verkamanna. Verkamenn sinna fjölbreyttum störfum í þjóðgarðinum við viðhald, umhirðu og þrif. Umsækjandi verður að geta hafið störf sem fyrst og unnið til loka ágúst. Unnið er á vöktum.
Hrossagaukur hossar sér á handriði
Hrossagaukur sem jafnan liggja í felum lét á sér kræla við Öxará
Skólaheimsóknir vorboðinn ljúfi
Árlega taka landverðir á móti skólahópum. Aðsóknin er þó einna mest á vorin.
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum undirbýr sumarvertíð
Haldinn var starfsdagur fyrir reynt og nýtt starsfólk þjóðgarðsins á Þingvöllum. Farið yfir skipulag komandi sumars og öryggismál.
Fréttir af komandi viðburðum
Sumardagskráin er enn í mótun. Góðir gestir mega þó búast við ýmsum föstum liðum.